![Birgitta Jónsdóttir þingmaður.]()
„Ég þarf ekki að vera handtekin til að fá athygli,“ segir Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, sem í morgun kom heim úr ferð til Bandaríkjanna, en ferðin var m.a. farin til að sýna Bradley Manning uppljóstrara, sem nú situr í fangelsi í Bandaríkjunum, stuðning. Hún er ánægð með ferðina.