![Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP.]()
Stækkun CCP, framleiðanda EVE Online tölvuleiksins, hefði getað orðið hraðari og hægt hefði verið að koma í veg fyrir fjölda mistaka. Þetta segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP, en hann telur þó mistökin nauðsynleg og að það séu þau sem skilgreina fyrirtækið, en ekki árangurinn.