$ 0 0 Það er ekki aðeins mannfólkið sem kann að meta íslensku lopapeysuna. Folaldið Góa, sem kom óvænt í heiminn 21. mars, gekk í einni slíkri fyrstu tvær vikurnar eftir að hún kom í heiminn.