![Magnús M Norðdahl er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.]()
Flokksbræðurnir Össur Skarphéðinsson og Magnús M Norðdahl skjóta föstum skotum hvor á annan í tengslum við fríverslunarsamning Íslands og Kína. Össur sakaði Magnús um „hattalógík“ þegar hann sagði skammast sín fyrir Samfylkinguna fyrir Samfylkinguna en Magnús kallar málflutning Össurar lygar.