$ 0 0 Öryrkjabandalag Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem formenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks eru minntir á loforð um að draga til baka skerðingar sem lífeyrisþegar máttu þola árið 2009.