$ 0 0 Enginn var með allar tölur réttar í Eurojackpot útdrættinum í kvöld, en rúmir 3,9 milljarðar króna voru í pottinum að þessu sinni. Tveir heppnir fengu hins vegar annan vinning og fékk hver þeirra tæpar 119 milljónir í sinn hlut.