$ 0 0 Ný og áður óþekkt manntegund hefur bæst við ættartré nútímamannsins, en bein útdauðrar manntegundar hafa fundist á Filippseyjum. Manntegundin hefur fengið heitið Homo luzonensins, þar sem beinin fundust á eyjunni Luzon, sem er stærst Filippseyja.