$ 0 0 Valur mætir Fram í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik eftir öruggan 25:22-sigur liðsins gegn Haukum í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins á Hlíðarenda í kvöld en Valur vann einvígið samanlegt 3:0.