$ 0 0 Næstsigursælasti kylfingur heims frá upphafi, Tiger Woods, lék fyrsta hringinn á Masters-mótinu í golfi í kvöld á 70 höggum. Tiger verður væntanlega ekki á meðal allra efstu manna þegar fyrsta hring lýkur en þó ekki langt á eftir efsta manni.