![Matthías Orri Sigurðarson skoraði 13 stig fyrir ÍR.]()
„Þetta var varnarleikur númer 1, 2 og 3. Það var mikil orka, liðsheild og gleði. Það voru aðallega þessir hlutir sem voru að skila þessu," sagði kátur Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður ÍR, í samtali við mbl.is eftir 68:62-sigur á Stjörnunni í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta.