$ 0 0 Einn heppinn lottóspilari var með allar fimm tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur rúmlega 39 milljónir króna. Miðinn var keyptur á Olís, Siglufirði.