![Frá fundi þingflokks Framsóknarflokksins í kvöld.]()
„Það er mikil vinna framundan við að sjá til þess að það hlé sem sett var verði virt. Síðan þarf að endurmeta stöðuna og kalla eftir upplýsingum. Það væri óábyrgt af mér að fara lýsa yfir einhverjum dagsetningum um hvenær atkvæðagreiðslan verður,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra.