![Vilborg Arna og Sigurður Bjarni Sveinsson, ferðafélagi hennar, á tindi Denali í Norður-Ameríku.]()
„Hér ætla ég að vera í nokkra daga áður en ég kem heim. Ein af hugmyndunum er að ferðast aðeins um Denali þjóðgarðinni í félagi við fjallaklirfara sem ég hitti á fjallinu. Hér er afslappað andrúmsloft og fallegt landslag [...],“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir.