![Jóhann Helgi fagnar fyrra marki sínu í kvöld, ásamt Chukwudi Chijindu og Jóhanni Þórhallssyni.]()
Jóhann Helgi Hannesson skoraði tvívegis fyrir Þór gegn Stjörnunni í bikarkeppninni í kvöld, og var nálægt því að tryggja ævintýranlegan sigur Þórs á lokaandartökum framlengingarinnar þegar boltinn lak fram hjá markstönginni án þess að Jóhann næði að teygja sig nægilega langt til að pota honum inn.