$ 0 0 Fulltrúadeildarþingmenn Nígeríuþings samþykktu í dag lög um að banna með öllu hjónabönd samkynhneigðra. Viðurlög voru sett við því að fólk af sama kyni sjáist opinberlega leiðast eða á annan innilegan hátt.