$ 0 0 Isavia hefur kynnt breytta gjaldskrá lendingargjalda og farþegagjalda á innanlandsflugvöllum. Um umtalsverða hækkun er að ræða á Reykjavíkurflugvelli.