![Oscar Pistorius fyrir dómi í febrúar fyrr á þessu ári.]()
Nú þegar réttarhöldin yfir Oscari Pistorius eru framundan hafa foreldrar unnustu hans, Reevu Steenkamp, tjáð sig um málið. Eins og flestir vita er spretthlauparinn ákærður fyrir að hafa myrt konuna þar sem hún stóð inni á salerni í íbúð hans. Foreldrar hennar bíða niðurstöðunnar í ofvæni.