$ 0 0 Björn Snæbjörnsson formaður Einingar- Iðju, nýkjörinn formaður stjórna lífeyrissjóðsins Stapa, segist ekki sáttur við launahækkanir sem samþykktar voru til handa stjórnarmönnum og formanni á ársfundi sjóðsins. Frá þessu segir í Vikudegi.