Brutust inn til að stela vopnum
„Lögreglan setur mál þar sem skotvopn koma við sögu í algjöran forgang,“ segir Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögreglustjóri. „Rannsókn málsins miðar vel. Vopnin sem var stolið voru endurheimt eftir...
View ArticleGekk berfætt í snjónum á fjallinu
„Mér líður vel, núna er það versta að baki,“ segir Maylis Lasserre, sem fannst heil á húfi í gærkvöldi eftir rúmlega sólarhrings leit í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp. Hún segist ekki hafa talað við guð...
View ArticleMunnmök valdurinn og lækningin
Michael Douglas segir munnmök vera bæði valdur krabbameins og lækning.
View ArticleForeldrar Steenkamp bíða dómsins
Nú þegar réttarhöldin yfir Oscari Pistorius eru framundan hafa foreldrar unnustu hans, Reevu Steenkamp, tjáð sig um málið. Eins og flestir vita er spretthlauparinn ákærður fyrir að hafa myrt konuna...
View ArticleFormaðurinn ósáttur við launahækkun
Björn Snæbjörnsson formaður Einingar- Iðju, nýkjörinn formaður stjórna lífeyrissjóðsins Stapa, segist ekki sáttur við launahækkanir sem samþykktar voru til handa stjórnarmönnum og formanni á ársfundi...
View ArticleFengu matseðil en ekki þingdagskrá
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir formenn stjórnarandstöðuflokkanna engar upplýsingar hafa fengið hvað standi til að gera á sumarþingi eða hvenær það verði sett.
View ArticleÍtalir koma til loftrýmisgæslu
Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst á ný mánudaginn 10. júní með komu flugsveitar ítalska flughersins. Alls munu um 150 liðsmenn ítalska flughersins taka þátt í verkefninu og koma...
View ArticleÁminntur í starfi fyrir hraðakstur
„Starfsmaðurinn hefur verið áminntur í starfi. Við teljum okkur ekki hafa lagalegan grunn til að segja honum upp störfum,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, um málefni starfsmanns sem ók...
View Article„Liggur við að ég sé flóttamaður“
„Það liggur við að ég sé kominn með stöðu flóttamanns, vatnslaust hjá mér í gær og allt,“ segir Þorsteinn Svanur Jónsson, laganemi í Prag. „Þetta byrjaði allt á því að það var mjög mikil rigning hérna...
View ArticleLýsing uppfyllir skilyrðin
Lýsing uppfyllir skilyrði um fjárhagslegan styrk fjármálafyrirtækja en ranglega segir í Morgunblaðinu í dag að fyrirtækið geri það ekki. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Lýsingu.
View ArticleMalbikað fyrir 300 milljónir í borginni
Malbiksframkvæmdir sumarsins eru hafnar í Reykjavík. Veðrið í dag býður ekki upp á góðar aðstæður til malbikunar og tíminn því notaður til að fræsa.
View ArticleTvö ár fyrir þrjú kíló
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í tveggja ára fangelsi en hann reyndi að flytja til landsins 2.724,79 g af amfetamíni ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Efnið var það...
View ArticleSegjast hafa lært sína lexíu
Tyrknesk stjórnvöld segjast hafa lært sína lexíu eftir margra daga mótmæli í landinu. Í nótt flykktust mótmælendur enn og aftur út á götur margra borga og fylltu stræti og torg.
View ArticleOlli hneykslan á almannafæri
Ungur maður var á dögunum sakfelldur í Héraðsdómi Suðurlands fyrir að valda óspektum og hneykslan á almannafæri. Maðurinn sem var ölvaður henti pappírsþurrkum um verslun Olís við Arnberg á Selfossi og...
View Article„Grilltímabilið hefst í dag“
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ýtti í dag úr vör forvarnaverkefni um meðferð og meðhöndlun á gasi. Verkefnið er samstarfsverkefni slökkviliðsins og sölu- og þjónustuaðila á gasi og gastengdum...
View Article„Frábær og hræðileg reynsla“
Ítalskur ferðalangur á Fimmvörðuhálsi sem kallaði eftir aðstoð fyrr í dag er kominn í bíl björgunarsveitar sem flytur hann til byggða. Erlendir ferðalangar sem lenda í vandræðum hér á landi nota...
View ArticleFertug með 114 kannabisplöntur
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fertuga konu í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot. Konan var með í ræktun 114 kannabisplöntur og hafði auk þess í vörslum sínum rúmt kíló af...
View ArticleSáu skriðu og létu af störfum
Yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni var ásamt gröfumanni að vinna við að ryðja eðju af veginum við Ystafell um Köldukinn eftir hádegið í gær þegar hann heyrði skruðninga í hlíðinni og sá spýju koma niður....
View ArticleTók við 31 þúsund undirskriftum
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra tók í dag við 31.000 undirskriftum í átakinu Betra líf, en Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) stóðu að söfnun undirskriftanna.
View ArticleRannsaka eldsneytismarkaðinn
Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að hefja markaðsrannsókn á íslenska eldsneytismarkaðnum. Markaðsrannsókn er nýtt form rannsóknar, sem felur í sér athugun á því hvort grípa þurfi til aðgerða gegn...
View Article