![Dýragarðurinn í Prag á floti]()
„Það liggur við að ég sé kominn með stöðu flóttamanns, vatnslaust hjá mér í gær og allt,“ segir Þorsteinn Svanur Jónsson, laganemi í Prag. „Þetta byrjaði allt á því að það var mjög mikil rigning hérna geðveikt lengi og síðan vaknaði ég við að það var búið að rýma gamla bæinn.“