$ 0 0 Lýsing uppfyllir skilyrði um fjárhagslegan styrk fjármálafyrirtækja en ranglega segir í Morgunblaðinu í dag að fyrirtækið geri það ekki. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Lýsingu.