$ 0 0 Ítalskur ferðalangur á Fimmvörðuhálsi sem kallaði eftir aðstoð fyrr í dag er kominn í bíl björgunarsveitar sem flytur hann til byggða. Erlendir ferðalangar sem lenda í vandræðum hér á landi nota margvíslegar leiðir til að kalla eftir aðstoð.