$ 0 0 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fertuga konu í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot. Konan var með í ræktun 114 kannabisplöntur og hafði auk þess í vörslum sínum rúmt kíló af kannabislaufum.