$ 0 0 Filippus prins, sem er hertogi af Edinborg, er nú á sjúkrahúsi í Lundúnum þar sem hann mun gangast undir skurðaðgerð. Talsmenn bresku konungsfjölskyldunnar greina frá þessu.