Nú þegar skólabækurnar hafa fengið langþráð frí streyma krakkar landsins á ýmiskonar námskeið sem í boði eru yfir sumartímann, eitt af því sem nú er í boði er að fara á Skólahreystinámskeið sem haldin eru á Hreystivellinum sem er í garði Laugardalslaugar, mbl.is kíkti á önnum kafna krakka í morgun.
↧