![Magnús Halldórsson]()
Kjarninn mun senn bætast við íslenska fjölmiðlaflóru. Að sögn Magnúsar Halldórssonar, eins eigenda miðilsins mun aðalútgáfuformið vera gegnum spjaldtölvur og snjallsíma. Hann segir einnig að meiri áhersla verði lögð á erlendar fréttir en gengur og gerist í hérlendum fjölmiðlum.