$ 0 0 Kettlingurinn Ducey fæddist fyrir skömmu í Oregon í Bandaríkjunum. Ducey er óvenjulegur að því leiti að hann er með tvö andlit. Móðir hans hafnaði honum, þannig að eigandi hans matar hann með sprautu.