$ 0 0 Listaverk listamannsins Ásu Hauksdóttur sem er neðst á Skólavörðustígnum í Reykjavík, var eyðilegt í nótt. Verkið var hluti af sýningunni Undir berum himni sem stendur til 25. ágúst.