$ 0 0 Tökur á fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Game of Thrones hefjast á Íslandi í vikunni. Þættirnir verða m.a. teknir upp á Þingvöllum, í Þjórsárdal og á Hengilssvæðinu, samkvæmt heimildum mbl.is.