![Karlotta lést af barnsförnum aðeins 21 árs að aldri.]()
Nýr ríkisarfi er fæddur í Bretlandi og þjóðin fagnar. Fæðing innan bresku konungsættarinnar hefur ekki alltaf orðið tilefni fagnaðar. Fyrir tæplega 200 árum var þjóðin sem lömuð af sorg. Ástæðan var sú að Karlotta erfðaprinsessa lést af barnsförum. Dauði hennar leiddi til þess að Viktoría varð drottning.