$ 0 0 Mjög harður árekstur varð á Egilsstaðanesi við veginn út á vatnsverndarsvæði rétt fyrir klukkan 13 í dag. Klippa þurfti ökumann annarrar bifreiðarinnar út úr flakinu og var hann fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur.