$ 0 0 Spánverjinn Rafael Nadal komst afar auðveldlega í undanúrslit opna bandaríska meistaramótsins í tennis, síðasta risamóti ársins, í gærkvöldi þegar hann lagði samlanda sinn Tommy Robredo í þremur settum; 6:0, 6:2 og 6:2.