$ 0 0 Í kaffihúsinu Simbahöllinni á Þingeyri er sterk sál eins og gjarnan er að finna í húsum sem hafa séð tímana tvenna. Reyndar býsna fjölþjóðleg sál, blanda þess besta af Vestfjörðum, Danmörku og Belgíu. Og útkoman er engu lík.