![Frá Óðinsvéum.]()
Teu Isakssen, dönsku konunni sem vildi hafa upp á íslenskum félaga sínum frá námsárunum í Danmörku, hefur enn ekki orðið ágengt í leit sinni. Konan hafði reynt að finna manninn í nokkur ár þegar henni datt í hug að fá íslenska vinkonu sína til að lýsa eftir manninum á Facebook.