$ 0 0 Það hefur vakið athygli að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm þegar hann hitti Barack Obama, Bandaríkjaforseta, í kvöldverðarboði í Stokkhólmi í gærkvöldi ásamt forsætisráðherrum hinna Norðurlandanna.