$ 0 0 Maður um þrítugt hefur setið í gæsluvarðhaldi sl. fjórar vikur vegna rannsóknar sem snýr að fjölda brota sem varða innbrot og þjófnaði. Maðurinn er grunaður í um 50 málum.