$ 0 0 Stjórnarskipti verða í Ástralíu eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær. Tony Abbott, leiðtogi hægrimanna, sigraði Kevin Rudd, leiðtoga Verkamannaflokksins, og verður forsætisráðherra.