$ 0 0 Einn var fluttur á spítala eftir skotárás í Hisingen sem er úthverfi í Gautaborg. Skotárásin átti sér stað á sjöunda tímanum í morgun að staðartíma en lögreglan er ekki með neinn grunaðan um verknaðinn enn sem komið er.