![Frá fundi í makríldeilunni í Reykjavík um helgina]()
Samningafundi um skiptingu makrílsstofnsins lauk nú skömmu fyrir hádegi. Sigurgeir Þorgeirsson, formaður samninganefndar Íslands,segir að fundurinn hafi verið uppbyggilegur og andrúmsloftið á honum jákvætt en ekki hafi náðst nein formleg niðurstaða í makríldeiluna.