![Þrot Festa og Folda nemur um 3 milljörðum.]()
Skiptum á búum Festa ehf. og Folda fasteignaþróunarfélagsins ehf., er lokið, en ekkert fékkst upp í tæplega þriggja milljarða kröfur. Festar átti byggingarreitinn sem afmarkast af Laugavegi, Hverfisgötu, Klapparstíg og Smiðjustíg, en Foldir átti að sjá um uppbyggingu á reitnum.