$ 0 0 Lögreglan á Suðurnesjum segir að bandaríska leikkonan Eva Mendes hafi verið hin vingjarnlegasta þegar hún stillti sér upp við hlið lögreglumanna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun.