$ 0 0 Það mun ekki tefja fyrstu skef iðnaðaruppbyggingar á Bakka ef endurskoða þarf umhverfismat Bjarnarflagsvirkjunar að hluta til. Þetta segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.