$ 0 0 Skíðaiðkendur sitja ekki aðgerðarlausir þó enn vanti snjóinn. Síðustu helgi voru 24 börn og þjálfarar flutt á sex snjósleðum upp í efstu brekkur skíðasvæðisins á Siglufirði þar sem enn er snjór frá síðastliðnum vetri.