![]()
Ekki þarf heildarendurskoðun á umhverfismati Bjarnarflagsvirkjunar samkvæmt úttekt verkfræðistofunnar Eflu sem gerð var fyrir Landsvirkjun. Orkufyrirtækið ætlar að leita álits Skipulagsstofnunar á því hvort að þörf sé á að endurskoða umhverfismatið sem gert var fyrir tíu árum.