$ 0 0 Eiður Smári Guðjohnsen verður áfram utan leikmannahóps Club Brugge annað kvöld þegar liðið tekur á móti Lierse í belgísku A-deildinni í knattspyrnu.