$ 0 0 Darri Ingólfsson, sem fer með hlutverk eins helsta óvinar blóðslettusérfræðingsins Dexter Morgan í nýjustu þáttaröðinni um raðmorðingjann, fær hrós frá blaðamanni New York Times um frammistöðu sína.