$ 0 0 Þorpið La Pitada i Mexíkó er rústir einar eftir að hitabeltisstormurinn Manuel fór þar yfir í síðustu viku. Talið er að 68 íbúar þorpsins hafi grafist undir aurskriður sem féllu í kjölfar stormsins.