Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Hassan Rouhani, forseti Írans, ræddu saman í síma í dag. Þetta er í fyrsta skipti í meira en 30 ár sem þjóðhöfðingjar landanna ræðast við.
↧