$ 0 0 Gestir í dýragarði í Dallas í Texas fylltust skelfingu þegar fullorðið ljón í garðinum réðst skyndilega á ljónynju og drap hana. Stjórnendur dýragarðsins segjast aldrei vita til að svona atvik hafi átt sér stað í dýragarði.