![Ásmundur Friðriksson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins.]()
Nýlega fullyrti Ásmundur Friðriksson alþingismaður í ræðustól Alþingis að fyrirtæki sem slátra og vinna kjúkling þíði upp, vinni og pakki erlendan kjúkling í umbúðir fyrirtækisins og séu þannig að selja innflutta kjúklinga sem ferska íslenska kjúklinga.